Fréttir

Aðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar verður lokuð föstudaginn 20. nóvember nk. - 9.11.2015

Skrifstofa Fangelsismálastofnunar að Austurströnd 5, Seltjarnarnesi verður lokuð föstudaginn 20. nóvember 2015 vegna starfsdags starfsmanna. Skiptiborð símans (520-5000) er einnig lokað. Bent skal á netfang stofnunarinnar:  fms@fangelsi.is

Fangelsinu Kópavogsbraut 17 lokað - 25.5.2015

Síðasti fanginn var fluttur úr Kópavogsfangelsinu föstudaginn 22. maí sl. Fangelsið var tekið í notkun í apríl 1989 fyrir 12 fanga og þar voru vistaðir bæði kven- og karlfangar.

Fangelsismálastofnun er flutt að Austurströnd 5, 170 Seltjarnarnesi - 20.2.2015

Aðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar flutti úr Borgartúni 6, Reykjavík, að Austurströnd 5, Seltjarnarnesi, 19. febrúar sl.

Útskrift úr Fangavarðaskólanum 2014 - 30.12.2014


Útskriftarnemar Fv.skólans 19. des. 2014 ásamt Páli E Winkel og Guðmundi Gíslasyni

Útskrift nemenda í Fangavarðaskólanum 2014 fór fram 19. desember sl.  Ellefu nemendur voru útskrifaðir, átta karlar og þrjár konur.


Lesa meira

Fréttasafn


Áhugavert efni

Heimsóknir barna í fangelsi

Upplýsingar fyrir foreldra

Vörur sem framleiddar eru á Litla-Hrauni

Sjá sýnishorn af vörum sem framleiddar eru á litla hrauni.

Fangelsi á Hólmsheiði

Efni og upplýsingar um Fangelsi á Hólmsheiði

Fangafjöldi í heiminum

Yfir 10 milljónir manna eru í fangelsum í heiminum. Sjá kort yfir fangafjölda.

Sjá meira


island.is