Fréttir

Fangelsið á Hólmsheiði formlega opnað 10. júní 2016 - 13.6.2016

Fangelsið á Hólmsheiði var formlega tekið í notkun við hátíðlega athöfn föstudaginn 10. júní sl. Fjöldi gesta var viðstaddur athöfnina.


Fangaverðir standa heiðursvörð


                       
         Fangaverðir stóðu heiðursvörð

        

Lesa meira

Lokað eftir hádegi föstudaginn 10. júní 2016 - 9.6.2016

Aðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar verður lokuð eftir hádegi föstudaginn 10. júní nk. vegna formlegrar opnunar fangelsisins á Hólmsheiði.

Skýrsla starfshóps um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg - 24.5.2016

Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði 7. maí 2015 til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu Hegningarhússins við Skólavörðustíg hefur skilað skýrslu til innanríkisráðherra, sjá nánar.

Halldór Valur Pálsson skipaður forstöðumaður Litla-Hrauns og Sogns - 18.1.2016

Halldór Valur Pálsson forstöðumaður Litla-Hrauns og Sogns

Halldór Valur Pálsson hefur verið skipaður forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni og Fangelsisins Sogni.Lesa meira

Fréttasafn


Áhugavert efni

Heimsóknir barna í fangelsi

Upplýsingar fyrir foreldra


Netfang vegna heimsókna til fanga:

heimsoknir@fangelsi.is

Vörur sem framleiddar eru á Litla-Hrauni

Sjá sýnishorn af vörum sem framleiddar eru á Litla-Hrauni.

Fangelsi á Hólmsheiði

Efni og upplýsingar um Fangelsi á Hólmsheiði

Fangafjöldi í heiminum

Yfir 10 milljónir manna eru í fangelsum í heiminum. Sjá kort yfir fangafjölda.

Sjá meira


island.is