Bjargráð

Fjölskyldufræðingar aðstoða fjölskyldur fanga.

Aðstoð þessi er fyrir fjölskyldur þeirra sem bíða eftir að afplána refsingu, eru í afplánun eða hafa lokið afplánun. Þjónustan er öllum opin óháð trúar- og/eða lífsskoðun.

Hægt er að panta tíma hjá fjölskyldufræðingum Bjargráðs í gegnum tölvupóst, síma eða í gegnum síðu Bjargráðs á Facebook.

Eiríkur Steinarsson, netfang: eirikur.steinarsson@kirkjan.is, sími: 867-2450                                            Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, netfang: jenny.magnusdottir@kirkjan.is, sími 771-4966