Fangelsi
Fangelsismálastofnun rekur fimm fangelsi víðs vegar um landið. Þau skiptast í opin og lokuð fangelsi.
Helstu upplýsingar um fangelsin
Fangelsið Hólmsheiði
Fangelsið Hólmsheiði er móttöku-, kvenna- og gæsluvarðhaldsfangelsi.
Fangelsið Litla-Hrauni og Fangelsið Akureyri
Fangelsin Litla-Hrauni og Akureyri eru lokuð fangelsi.
Fangelsið Kvíabryggju og Fangelsið Sogni
Fangelsin Kvíabryggju og Fangelsið Sogni eru opin fangelsi.